English
Þjónusta

Markviss
heilsuefling

Janus heilsuefling er ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki sem vinnur að bættri heilsu og betri lífsgæðum eldri borgara. Fyrirtækið var stofnað árið 2016 til að nýta niðurstöður úr doktorsrannsókn Dr. Janusar Guðlaugssonar, Mulitmodal Training Intervention – An Approach to Successful Aging, til þróunar á heilsueflingu fyrir eldri aldurshópa gegnum verkefnið: Fjölþætt heilsuefling 65+ í sveitarfélögum.
Megin markmið verkefnisins er að koma á fót markvissum heilsutengdum forvörnum með lýðheilsutengdu inngripi byggt á raunprófanlegum aðferðum.

  • Aukin lífsgæði
  • Meiri styrkur, orka og úthald
  • Að geta dvalið lengur í sjálfstæðri búsetu
  • Jákvæð breyting á líkamlegri og andlegri líðan
  • Hægir á öldrunarferlinu (hægfara vöðvarýrnun)

Ávinningur

Hver er ávinningur fjölþættrar heilsueflingar?

Ávinningur fjölþættrar heilsueflingar er margþættur. Niðurstöður sýna meðal annars fram á aukinn vöðvastyrk, betra úthald, bætta líkamssamsetningu og hærra mat á eigin heilsu.

Sjá nánar

Innifalið

Hvað er innifalið í þjónustunni?

Innifalið í verkefninu er aðgangur að líkamsræktarstöð og aðgangur að þjálfara allt að 3x í viku. Þátttakendur fá einnig heilsufarsmælingar á 6 mánaða fresti. Janus heilsuefling hefur þróað heilsuapp sem þátttakendur geta nýtt sér við æfingar.

Skrá mig

Heilsuapp Janusar

Haltu utan um heilsuna á rafrænan hátt

Heilsuapp Janusar heilsueflingar er aðgengilegt öllum þátttakendum okkar. Í smáforritinu getur þú bæði skráð styrktar- og þolþjálfun þína. Það gerir þér kleift að fylgjast með hvort þú uppfyllir kröfur um daglega hreyfingu. Í forritinu er einnig hægt að sjá niðurstöður úr öllum mælingum ásamt fleiru.

Skrá mig

Byrjum á kynningarfundi

Næstu kynningafundir

Hvað segja okkar skjólstæðingar

Anna Sverrisdóttir

Magna turpis ut quisque enim, fringilla mi nulla at condimentum donec nibh urna, elit eget dapibus aliquam pulvinar diam vel quam nisl, neque rhoncus nunc sed donec porttitor integer nulla lacus integer a

Anna Sverrisdóttir

Magna turpis ut quisque enim, fringilla mi nulla at condimentum donec nibh urna, elit eget dapibus aliquam pulvinar diam vel quam nisl, neque rhoncus nunc sed donec porttitor integer nulla lacus integer a

Anna Sverrisdóttir

Magna turpis ut quisque enim, fringilla mi nulla at condimentum donec nibh urna, elit eget dapibus aliquam pulvinar diam vel quam nisl, neque rhoncus nunc sed donec porttitor integer nulla lacus integer a