Þjónusta
Markviss
heilsuefling
Janus heilsuefling er ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki sem vinnur að bættri heilsu og betri lífsgæðum eldri borgara. Fyrirtækið var stofnað árið 2016 til að nýta niðurstöður úr doktorsrannsókn Dr. Janusar Guðlaugssonar, Mulitmodal Training Intervention – An Approach to Successful Aging, til þróunar á heilsueflingu fyrir eldri aldurshópa gegnum verkefnið: Fjölþætt heilsuefling 65+ í sveitarfélögum.
Megin markmið verkefnisins er að koma á fót markvissum heilsutengdum forvörnum með lýðheilsutengdu inngripi byggt á raunprófanlegum aðferðum.